Afhending

Við bjóðum upp á að sækja vörurnar til okkar í Bugðufljóti 17b, bil nr. 111 Mosfellsbæ eða fá hana senda með Dropp.

Heimsending með Dropp á höfuðborgarsvæðinu

Hægt að fá pantanir sendar með Dropp og er afhendingartími alla jafna 1-2 virkir dagar. Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 12 á virkum dögum eru afhendar samdægurs. Annars næsta virka dag.

Sending með Dropp utan höfuðborgarsvæðis

Sendingar utan höfuðborgarsvæðis þarf að sækja á næstu afgreiðslustöð Dropp. Pantanir sem berast fyrir kl. 12 á virkum dögum fara í útkeyrslu samdægurs, Annars næsta virka dag.

Sending á næsta afhendingastað Dropp

Ef þú velur að sækja pöntun þína á næsta afhendingarstað Dropp þá getur þú sótt pöntun þína á þeim tíma sem þér hentar best. Þú velur þann afhendingastað sem hentar þér t.d. á afgreiðslustöð N1 á leið úr vinnu eða álíka. Pantanir sem berast fyrir kl. 12 á virkum dögum eru tilbúnar til afhendingar sama dag frá kl. 17. Annars næsta virka dag.

Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband í gegnum:

rider@rider.is